Borgartún 26, skrifstofur

Afstöðumynd
Grunnmynd 1. hæðar
Grunnmynd 4. hæðar
Útlit norður
Útlit suður
Sneiðing

Borgarún 26, verslunar- og skrifstofuhús með bílageymslu
2004-2010

Deiliskipulag Bílanaustreitur: Sóltún 1-3 og Borgartún 26. Hönnun verslunar- og skrifstofuhús með bílageymslu.

Deiliskipulag unnið í samstarfi við Kanon arkitekta. Lóð um 21.700 m2, um 12.500 m2 verslun og skrifstofuhúsnæði, og um 28.500 m2 íbúðarhúsnæði, auk 18000 m2 bílakjallara. Samtals um 59.000 m2

Verslunar- og skrifstofuhúsið skiptist í tvo misháa hluta, sem eru fimm og átta hæðir, auk þakrýmis aftan við lyftuturn fyrir tæknirými. Undir húsinu er bílastæðakjallari á þremur hæðum. Á 1.hæð eru verslanir, móttaka og fundarherbergi. Á 2.-8. hæð eru skrifstofur. Skrifstofuhæðir eru innréttaðar sem opin skrifstofurými.

Verkkaupi: Þyrping
Staðsetning: Borgartún 26, Reykjavík, Ísland
Heildarstærð: Verslunar- og skrifstofuhúss með bílakjallara = 17.628,0 m2
Ljósmyndun: Hans-Olav Anderssen