Hafnarbraut og Bakkabraut Kópavogi

Yfirlitsmynd - horft til suðurs
Eldra deiliskipulag/nýtt deiliskipulag
Yfirlitsmynd - horft til suðurs
Yfirlitsmynd - horft til norðausturs
Horft til suðurs eftir Hafnarbraut
Bygging á horni Bryggjuvarar og Hafnarbrautar
Bakkabraut

Hafnarbraut og Bakkabraut Kópavogi, deiliskipulagsbreyting
2015-2016

Markmiðið er að fylgja eftir áherslum í Aðalskipulagi Kópavogs 2012-2024 um að á svæðinu verði byggðar íbúðir. Helstu breytingar frá gildandi deiliskipulagi eru að fjölga íbúðum og gera ráð fyrir atvinnuhúsnæði á jarðhæð. Markmið með uppbyggingu reitsins er að styrkja götumyndir, auka gæði og stuðla að heildstæðu yfirbragði byggðar.

Merkt sem:
2015-2019