Kristnibraut 1-9

Afstöðumynd
Grunnmyndir 1-3 hæðar
Útlit
Sneiðingar
Útlit vestur
Útlit norður
Útlit suður

Kristnibraut 1-9, 5 tvíbýlishús
2000-2005

Tvíbýlishús aðlögðuð að mjög brattri lóð. Efri íbúð ásamt bílgeymslum beggja íbúða er á 3.hæð, sem er götuhæð. á 2. hæð eru efri hæð neðri íbúðar og þvottahús og geymslur beggja íbúða. 1.hæð, sem aðeins er undir hluta hússins er neðri hæð neðri íbúðar.

Byggingarleyfisumsókn fyrir fimm tvíbýlishús á lóðinni Kristnibraut 1-9 sem samþykkt var 27. ágúst 2000 var tilnefnd til viðurkenningar skipulags- og bygginganefndar Reykjavíkur árið 2001 fyrir góða hönnun og frágang umsóknar.

Verkkaupi: Verktakar Björn og Stefán
Staðsetning: Kristnibraut 1-9, Reykjavík, Ísland
Heildarstærð: 2.177,5 m2