Njálsgötureitir

Grunnmynd / Útlit
Skuggavarp

Njálsgötureitir, 190.0, 190.2, 190.3
2001-2006

Reykjavíkurborg, skipulags- og byggingarsvið.
3 reitir í Reykjavík. 

Tilgangur og meginmarkmið skilmálanna og deiliskipulagsáætlana á miðborgarsvæðinu, er að stuðla að uppbyggingu og vernd miðborgarsvæðisins í samræmi við stefnu Aðalskipulags Reykjavíkur 1996-2016 m.s.br. og þá stefnu sem mótuð hefur verið með hinum ýmsu köflum Þróunaráætlunar miðborgar Reykjavíkur. Skilmálarnir eiga að leiða til einföldunar, samræmingar og jafnræðis á deiliskipulagsstigi og verða grunnur deiliskipulagsáætlanna innan svæðisins.

Verkkaupi: Skipulag- og byggingarsvið Reykjavíkurborg
Staðsetning: Njálsgata, Reykjavík, Ísland
Heildarstærð: 26 000m2 landsvæði, áætlað byggingarmagn um 20.000m2
 

Merkt sem:
2005-2009